Morgunverðarfundur Strikamerkis og Zebra

16.10.2018

Strikamerki og Zebra Technologies héldu nýlega morgunverðarfund með nokkrum af viðskiptavinum Strikamerkis.

Yfirskrift fundarins var "Framtíðin í sjálfvirkni og rafrænni skráningu" og skilaboð Zebra voru "Capture the edge".

 

Ef þú hefur áhuga á að heyra meira um erindi fundarins settu þig þá endilega í samband við okkur í síma 575-1900 eða á sala@strikamerki.is.

 

Myndir frá viðburði