Framúrskarandi fyrirtæki

26.01.2017

Strikamerki er framúrskarandi fyrirtæki 2016 samkvæmt Creditinfo og við erum ákaflega stolt af því að vera á þeim lista.

Þetta tekst með því að vera með frábært starfsfólk og góða viðskiptavini og því þökkum við ykkur kærlega fyrir.

Starfsfólk Íslandsbanka færðu okkur kökuna á meðfylgjandi mynd í telefni dagsins.