Ný vefsíða

13.01.2017

Nú höfum við opnað nýja vefsíðu fyrir Strikamerki og erum ákaflega stolt af árangrinum. Tilgangurinn með nýjum vef er að bjóða uppá nánari upplýsingar um vörurnar okkar og þjónustur. Við vinnum nú hörðum höndum við að bæta vörum á vefinn og vonumst til að þessi breyting verði viðskiptavinum okkar til góðs.

 

Samhliða þessu höfum við líka uppfært síður okkar á samfélagsmiðlunum Facebook og Twitter og bjóðum ykkur endilega að fylgja okkur þar

Vefurinn var unnin samvinnu við Smartmedia og þökkum við þeim kærlega fyrir samstarfið.