Zebra TC20/TC25

Vörunúmer : TC200J-1KC111A6


Verð : Leita tilboða

Ný kynslóð handtölva!

Zebra TC20 handtölvan býr yfir öllum þeim eiginleikum sem þú þarft til að spara tíma og peninga, auka sölu og auka arðsemi í verslun þinni. TC20 er hönnuð til að skanna hraðar, vinna lengur, standast daglegt slit. 

Hægt að fá TC25 með lyklaborði eða TC20 án lyklaborðs.

  • 4,3'' Snertiskjár
  • Android Nougat 7.x.
  • 1D, 2D og RFID strikamerkjaskönnun
  • Bluetooth
  • 8MP myndavél 
  • SIM aðeins í TC25
  • Hentar vel fyrir smásölu og vöruhús.