Snerta afgreiðslukerfi

Vörunúmer : SN110100


Verð : Leita tilboða

Snerta er notendavænt og öflugt  afgreiðslukerfi ætlað litlum og meðalstórum verslunar- og þjónustufyrirtækjum.

 

Afgreiðslukerfið samanstendur af: 

  • Sölukerfi.
  • Birgðakerfi.
  • Viðskiptamannabókhaldi.

 

 

Snerta býður einnig upp á tengingu við greiðsluposa við kerfið fyrir verktaka og bakvinnslukerfið Office sem er gott og aðgengilegt greiningartól þar sem hægt er að taka út söluupplýsingar í skýrsluformi. Snerta getur tengst Uniconta og öðrum bókhaldskerfum. Strikamerki er endursöluaðili Uniconta sem er nýtt og öflugt bókhaldskerfi í skýinu.

Frekari upplýsingar um Uniconta

 

Frekari upplýsingar veita söluráðgjafar í síma 5751900 eða í tölvupósti sala@strikamerki.is