Label-Aire álímingavél

Vörunúmer : LA3138-NV LH


Verð : Leita tilboða

Label -Aire álímningavélar okkar geta prentað og álímt frá hvaða afstöðu sem er s.s hliðar, botn eða að ofanverðu með því að nota tamp blow eða air blow tækni. Allar vélar okkar eru sterkbyggðar og hafa reynst vel við erfiðar aðstæður s.s um borð í fiskvinnsluskipum. 

  • Áreiðanleg, nákvæm og einföld í notkun