Orbit 7120 2D borðskanni

Vörunúmer : MK7120-31A38


Verð : Leita tilboða

Honeywell Orbit™ 7120 er 2D borðskanni.

Orbit henntar vel þar sem borðpláss er takmarkað.

  • Leitar af strikamerki 1.120 sinnum á sekúndu.
  • Les strikamerki af snjallsímum og spjaldtölvum. 
  • Skanninn er ekki borðfastur, hægt að taka upp til að lesa erfið strikamerki.
  • Möguleiki að ýta á takka og lesa með einni línu ef mörg merki eru á vörunni þökk sé CodeGate™ tækninnar.
  • Einfalt að uppfæra hugbúnað í skanna með Honeywell MetroSet™2 hugbúnaði.

 

Stærð

105 mm x 102 mm x 150 mm

Þyngd

400 g

Hitasvið

0°C - 40°C notkunarsvið

-40°C - 60°C geymslusvið

Rakastig

5% - 95% 

Höggþol

Er hannaður til að þola fall úr 1,2 m hæð

Handbækur (Enska)
Bæklingar (Enska)