ForPOS peningaskúffa

Vörunúmer : CDRFOP001


Verð : Leita tilboða

ForPOS FP-100 peningaskúffan er með 4 seðlahólfum, 8 mynthólfum og einu innkasthólfi undir mynthóflum.

FP-100 er hönnuð með endingu og áreiðanleika í huga og er fyrsta val þegar kemur að stöðluðum peningaskúffum.

Sé skúffunni læst með lykli er ekki hægt að opna hana með hugbúnaði né neyðarrofa.

Stærð

410 mm  x 514 mm x 100mm (BxDxH)

6,8 kg