Vörutalning

Einfaldar og notendavænar lausnir sem flýta fyrir vörutalningu

Strikamerki býður fjölbreyttar vél- og hugbúnaðarlausnir fyrir vörutalningu sem einfalda þér verkið. 
Með notkun handtölva og strikamerkjalesara færum við okkur frá tímafrekri talningu með blaði og blýanti ásamt innslætti gagna yfir í rafrænt ferli. 
Minni hætta er á mistökum og innsláttarvillum og rétt birgðastaða uppfærist í fjárhagskerfinu þegar skráningar eru lesnar inn í lok talningar. 
 

Helstu kostir:

  • Tímasparnaður
  • Fyrirhafnarlaus vörutalning
  • Enginn handvirkur innsláttur
  • Minni möguleikar á skekkjum 
  • Rétt birgðastaða 

Lausnir frá Strikamerki:

  • Hugbúnaður til vörutalningar 
  • Tenging við fjárhagskerfi / birgðir
  • Vélbúnaður
  • Handtölvur til sölu og leigu

Starfsfólk okkar veitir ráðgjöf varðandi talningu og hvaða lausnir kunnu að henta þínum rekstri best.

Hafðu samband í síma 575-1900 eða á netfangið sala@strikamerki.is

 

Vörutalning