Vöruhúsalausnir

 

Strikamerki hefur áralanga reynslu í uppsetningu vöruhúsa.

 

Við veitum ráðgjöfútvegum þráðlaus net og allan vélbúnað og hugbúnað fyrir vöruhúsið þitt. 

Við veitum ráðgjöf í hvernig best er að merkja hillur, ganga og staðsetningar. Við erum með handtölvulausnir fyrir vörumóttöku, tiltekt, vörutalningar og öll önnur ferli sem koma við sögu í vöruhúsarekstri

Að auki bjóðum við uppá byltingakennda raddtýnslulausn frá Vocollect en það gerir allt vörutýnsluferlið hraðvirkara og skilvirkara. 

 

Með vöruhúsalausn frá Strikamerki er hægt að auka afgreiðsluhraða, fækka mannlegum mistökum og auka verulega yfirsýn.  

 

Frekari upplýsingar veita sölufulltrúar í síma 575-1900 eða á netfangið sala@strikamerki.is