Prentlausnir

Við hjá Strikamerki hf. bjóðum uppá fjölbreyttar lausnir í prentun hvort sem um er að ræða límmiðaprentun,

 kortaprentun, álímingaprentun eða forprentun, möguleikarnir eru endalausir. 

Við erum með öfluga birgja í prentbúnaði og hafa sérfræðingar okkar þjónustuvottun frá þessum birgjum og geta séð 

um allar viðgerðir, einnig ábyrgðarviðgerðir 

 

Starfsmenn Strikamerkis aðstoða fyrirtækið þitt við að velja vélbúnað, hugbúnað og rekstrarvörur sem henta rekstrinum þínum 

 

Hafðu samband við næsta sölufulltrúa í síma 575-1900 eða á netfangið sala@strikamerki.is