Fjartenging

Fjartenging auðveldar þjónustu við viðskiptavini. Þjónustan felst í því að tæknimenn Strikamerkis yfirtaka tölvu viðskiptavinar eftir að hann hefur gefið leyfi til þess. Hægt er að fylgjast með vinnu tæknimannana á meðan á vinnu stendur.

Smelltu á myndina hér að neðan til að virkja tengingu.