Fréttir

Í dag var skrifað undir kaupsamning vegna kaupa Origo hf. á öllu hlutafé í Strikamerki hf.

Við erum stolt að segja frá því að Strikamerki var í öðru sæti í flokknum "Skemmtilegasti básinn" og í topp fimm yfir þann frumlegasta.

Strikamerki og Zebra Technologies héldu nýlega morgunverðarfund með nokkrum af viðskiptavinum Strikamerkis.

Nýr starfsmaður

03.09.2018

Kynnum Árna Baldur nýjan starfsmann Strikamerkis. 
 

N1 á Hvolsvelli hefur nýverið í samvinnu við Strikamerki opnað sína fyrstu sjálfsafgreiðslustöð.

Uniconta nýtt öflugt bókhaldskerfi í skýinu frá Erik Damgaard manninum sem færði okkur Dynamics Ax.

Lestu nánar um kerfið og skráðu þig í 30 daga ókeypis prufuáskrift.

Til hönnunar á vinnustaðaskírteinum. 

Samhliða aukningu í fjölda ferðamanna fóru eigendur félagsins að leita eftir viðskiptalausn sem gæti stutt við reksturinn og veitt þeim aukna yfirsýn. Eftir að hafa kannað markaðinn völdu eigendur félagsins Uniconta, nýjustu skýjalausnina úr smiðju Erik Damgaard sem hannaði m.a. Concorde XAL og Dynamics AX.

 

„Samfara skýjavæðingu og aukinni hagræðingarkröfu í upplýsingatækni standa mörg fyrirtæki frammi fyrir því að þurfa að uppfæra bókhaldskerfin á næstu misserum og það er okkur sönn ánægja að geta boðið viðskiptavinum okkar fullkomið bókhaldskerfi sem við getum samþætt við núverandi lausnaframboð okkar“, segir Sæmundur Valdimarsson framkvæmdastjóri Strikamerkis.

Sæmundur Valdimarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Strikamerkis. Hann tekur við starfinu af Birni Jóhannssyni, stofnanda fyrirtækisins sem tekur sæti í stjórn fyrirtækisins.

 

Strikamerki er framúrskarandi fyrirtæki 2016 samkvæmt Creditinfo og við erum ákaflega stolt af því að vera á þeim lista.

Þetta tekst með því að vera með frábært starfsfólk og góða viðskiptavini og því þökkum við ykkur kærlega fyrir.

Ný vefsíða

13.01.2017

Nú höfum við opnað nýja vefsíðu fyrir Strikamerki og erum ákaflega stolt af árangrinum. Tilgangurinn með nýjum vef er að bjóða uppá nánari upplýsingar um vörurnar okkar og þjónustur. Við vinnum nú hörðum höndum við að bæta vörum á vefinn og vonumst til að þessi breyting verði viðskiptavinum okkar til góðs.

Starfsfólk Strikamerkis óskar ykkur gleðilegs nýs árs!

Við þökkum kærlega viðskiptin á árinu sem er að líða.